Tuesday, September 16, 2008

Jæja

Ég var búin að gleyma því að ég ætti þessa blogg síðu. Hef greinilega ekkert haft að segja síðusta árið eða svo.

Hvað er ég búin að gera á þessu ári? Ég fór til San Fransisco í mars, Marokkó í Apríl, Atlanta í júní og london í Júlí og allt í sambandi við vinnuna mína. Hætti að spila með rokk hljómsveitinni sem ég var í, og gekk Laugarveginn á einum og hálfum sólarhring.

Annars hefur lífið bara verið mjög venjulegt.

Kanski fæ ég spark til að skrifa eitthvað meira hérna :/

Tata