Þetta var í fyrsta skiptið sem ég fer í launað sumarfrí. Ég hef hingað til annað hvort verið í skóla á veturna eða verið of stutt í vinnunni til að vinna mér inn sumarfrí.
Mestum tímanum var eytt í að rölta um Chania og sóla sig. Það er álíka gaman að sóla sig og að horfa á málningu þorna. Maður bara bíður eftir því að verða brúnn og sætur.
Laugardagur:
Mætt á hótelið og barinn skoðaður.
Sunnudagur:
Rölt um miðborgina, étið, sólað sig.
Mánudagur:
Rölt um bæinn, farið á krossmarkaðinn til að versla meðan maður reynir að verða ekki fyrir dúfnaskít.
Þriðjudagur:
Siglt til Santoríní, skoðað smáþorpin sem hanga utan á klettunum.
Miðvikudagur:
Hangið við sundlaugina, sólað sig og síðan farið á ströndina.
Fimmtudagur:
Meiri sól. Éta.
Föstudagur:
Farið í vatnsrennibrautir, og í afmælisveislu Gumma. Éta.
Laugardagur:
Undirbúið ferðina heim.
Það var mikið gert af því að éta og sóla sig. Síðan hitti maður líka nokkuð af mjög skemmtilegu fólki.
Þetta var nú bara frekar vel heppnað.
Tata
Mestum tímanum var eytt í að rölta um Chania og sóla sig. Það er álíka gaman að sóla sig og að horfa á málningu þorna. Maður bara bíður eftir því að verða brúnn og sætur.
Laugardagur:
Mætt á hótelið og barinn skoðaður.
Sunnudagur:
Rölt um miðborgina, étið, sólað sig.
Mánudagur:
Rölt um bæinn, farið á krossmarkaðinn til að versla meðan maður reynir að verða ekki fyrir dúfnaskít.
Þriðjudagur:
Siglt til Santoríní, skoðað smáþorpin sem hanga utan á klettunum.
Miðvikudagur:
Hangið við sundlaugina, sólað sig og síðan farið á ströndina.
Fimmtudagur:
Meiri sól. Éta.
Föstudagur:
Farið í vatnsrennibrautir, og í afmælisveislu Gumma. Éta.
Laugardagur:
Undirbúið ferðina heim.
Það var mikið gert af því að éta og sóla sig. Síðan hitti maður líka nokkuð af mjög skemmtilegu fólki.
Þetta var nú bara frekar vel heppnað.
Tata
Powered by ScribeFire.
No comments:
Post a Comment