Tuesday, July 10, 2007
Ég fékk nýja gítarinn minn í dag. Þetta er Ibanez Prestige RG2228, er með 8 strengi og stilltur í E, A, D, G, C, F, A, D.
Fólk á eftir að missa saur þegar þetta verður keyrt í gegnum magnarann minn með þungu distortion trukki. Nú er ég með 6 gítara hérna heima hjá mér, 2 kassagítara, Jackson Randy Rhodes, Ibanez RG, Ibanez Universe 7 strengja og nú Ibanez Prestige 8 strengja.
Gæti það verið að ég væri einhverskonar gítar nörður.
Metall
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Ég þarf að fá að koma til þín og sampla þig! Svo mikið er víst.
híhíhí það er kúl að vera nörd ;D
Post a Comment